{ "@metadata": { "authors": [ "Jonbg" ] }, "Apps.subtitle": "sjónrænt forritunarumhverfi", "Apps.blocklyMessage": "Blockly", "Apps.codeTooltip": "Sjá forritið sem JavaScript kóða.", "Apps.linkTooltip": "Vista og tengja við kubba.", "Apps.runTooltip": "Keyra forritið sem kubbarnir á vinnusvæðinu mynda.", "Apps.runProgram": "Keyra forritið", "Apps.resetProgram": "Byrja aftur", "Apps.dialogOk": "Í lagi", "Apps.dialogCancel": "Hætta við", "Apps.catLogic": "Rökvísi", "Apps.catLoops": "Lykkjur", "Apps.catMath": "Reikningur", "Apps.catText": "Texti", "Apps.catLists": "Listar", "Apps.catColour": "Litir", "Apps.catVariables": "Breytur", "Apps.catProcedures": "Stefjur", "Apps.httpRequestError": "Það kom upp vandamál með beiðnina.", "Apps.linkAlert": "Deildu kubbunum þínum með þessari krækju:", "Apps.hashError": "Því miður, '%1' passar ekki við neitt vistað forrit.", "Apps.xmlError": "Gat ekki hlaðið vistuðu skrána þína. Var hún kannske búin til í annarri útgáfu af Blockly?", "Apps.listVariable": "listi", "Apps.textVariable": "texti", "Code.badXml": "Villa við úrvinnslu XML:\n%1\n\nVeldu 'Í lagi' til að sleppa breytingum eða 'Hætta við' til að halda áfram með XML.", "Code.badCode": "Villa í forriti:\n%1", "Code.timeout": "Forritið hefur endurtekið sig of oft.", "Code.discard": "Eyða öllum %1 kubbunum?", "Code.title": "Kóði", "Code.blocks": "Kubbar", "Code.trashTooltip": "Fleygja öllum kubbum.", "Graph.title": "Reiknir með línuriti", "Apps.indexTitle": "Blockly forrit", "Apps.indexFooter": "Blockly er ókeypis og opinn hugbúnaður. Ef þú vilt gefa kóða eða þýða fyrir Blockly eða nota það í eigin appi, líttu þá við á %1.", "Apps.choiceIntro": "Blockly er sjónrænt forritunarumhverfi. Hér fyrir neðan eru nokkur sýnishorn af öppum sem nota Blockly.", "Puzzle.title": "Púsl", "Apps.puzzleSubtitle": "Læra að nota viðmót Blockly.", "Maze.maze": "Völundarhús", "Apps.mazeSubtitle": "Nota Blockly til að rata.", "Turtle.title": "Teiknandi skjaldbaka", "Apps.turtleSubtitle": "Nota Blockly til að teikna.", "Apps.graphSubtitle": "Teikna gröf með Blockly.", "Apps.codeSubtitle": "Þýða Blockly forrit yfir í JavaScript, Python, Dart eða XML.", "Plane.plane": "Flugsætareiknir", "Apps.planeSubtitle": "Leysa reikningsdæmi með einni eða tveimur breytum.", "Apps.blockFactory": "Kubbasmiðja", "Apps.blockfactorySubtitle": "Sérhanna kubba með Blockly.", "Maze.moveForward": "færa áfram", "Maze.turnLeft": "snúa til vinstri", "Maze.turnRight": "snúa til hægri", "Maze.doCode": "gera", "Maze.elseCode": "annars", "Maze.helpIfElse": "Ef-annars kubbar gera eitt eða annað.", "Maze.pathAhead": "ef slóð framundan", "Maze.pathLeft": "ef slóð til vinstri", "Maze.pathRight": "ef slóð til hægri", "Maze.repeatUntil": "endurtaka þar til", "Maze.moveForwardTooltip": "Færir leikmann fram um eitt bil.", "Maze.turnTooltip": "Snýr leikmanninum til vinstri eða hægri um 90 gráður.", "Maze.ifTooltip": "Ef það er slóð í valda stefnu, þá á að gera eitthvað.", "Maze.ifelseTooltip": "Ef það er slóð í valda stefnu þá á að gera fyrri kubbinn. Annars á að gera seinni kubbinn.", "Maze.whileTooltip": "Endurtaka innifaldar aðgerðir þar til endapunkti er náð.", "Maze.capacity0": "Þú átt %0 kubba eftir.", "Maze.capacity1": "Þú átt %1 kubb eftir.", "Maze.capacity2": "Þú átt %2 kubba eftir.", "Maze.nextLevel": "Til hamingju! Viltu halda áfram á borð %1?", "Maze.finalLevel": "Til hamingju! Þú hefur leyst síðasta borðið.", "Maze.runTooltip": "Lætur leikmanninn gera það sem kubbarnir segja.", "Maze.resetTooltip": "Setja leikmanninn aftur á upphafsreit.", "Maze.helpStack": "Raðaðu tveimur 'færa áfram' kubbum saman til að hjálpa mér að ná takmarkinu.", "Maze.helpOneTopBlock": "Á þessu borði þarftu að raða öllum kubbunum saman á hvíta svæðinu.", "Maze.helpRun": "Keyrðu forritið til að sjá hvað gerist.", "Maze.helpReset": "Forritið þitt rataði ekki. Smelltu á 'Byrja aftur' og reyndu betur.", "Maze.helpRepeat": "Náðu út á enda slóðarinnar með því að nota bara tvo kubba. Notaðu 'endurtaka' til að keyra kubb oftar en einu sinni.", "Maze.helpCapacity": "Þú hefur notað alla kubbana á þessu borði. Til að losa kubb verður þú að eyða honum úr forritinu.", "Maze.helpRepeatMany": "Þú getur sett fleiri en einn kubb inn í 'endurtaka' kubb.", "Maze.helpSkins": "Veldu þér leikmann úr þessum lista.", "Maze.helpIf": "'Ef' kubbur gerir eitthvað aðeins ef skilyrðið er satt. T.d. beygja til vinstri ef það er slóð til vinstri.", "Maze.helpMenu": "Smelltu á %1 í 'ef' kubbnum til að breyta skilyrði hans.", "Maze.helpWallFollow": "Getur þú leyst þetta flókna völundarhús? Reyndu að fylgja veggnum á vinstri hönd. Aðeins fyrir reyndari forritara!", "Plane.rows": "Raðir: %1", "Plane.getRows": "raðir (%1)", "Plane.rows1": "Raðir 1. farrými: %1", "Plane.getRows1": "raðir 1. farrými (%1)", "Plane.rows2": "Raðir 2. farrými: %1", "Plane.getRows2": "raðir 2. farrými (%1)", "Plane.seats": "Sæti: %1", "Plane.placeholder": "?", "Plane.setSeats": "sæti =", "Plane.description1": "Flugvél er með einhvern fjölda sætaraða fyrir farþega. Í hverri röð eru fjögur sæti.", "Plane.description2": "Flugvél er með tvö sæti í stjórnklefa (fyrir flugmanninn og aðstoðarflugmanninn) og einhvern fjölda sætaraða fyrir farþega. Hver sætaröð hefur fjögur sæti.", "Plane.description3": "Flugvél er með tvö sæti í stjórnklefa (fyrir flugmanninn og aðstoðarflugmanninn) og einhvern fjölda sætaraða fyrir farþega á 1. og 2. farrými. Hver sætaröð á 1. farrými hefur fjögur sæti. Hver sætaröð á 2. farrými hefur fimm sæti.", "Plane.instructions": "Búðu til formúlu (hér fyrir neðan) sem reiknar heildarfjölda sæta í flugvélinni eftir því sem röðunum er breytt (hér fyrir ofan).", "Puzzle.country1": "Ástralía", "Puzzle.country1Language": "enska", "Puzzle.country1City1": "Melbourne", "Puzzle.country1City2": "Sydney", "Puzzle.country1HelpUrl": "https://en.wikipedia.org/wiki/Australia", "Puzzle.country2": "Þýskaland", "Puzzle.country2Language": "þýska", "Puzzle.country2City1": "Berlín", "Puzzle.country2City2": "Munchen", "Puzzle.country2HelpUrl": "https://en.wikipedia.org/wiki/Germany", "Puzzle.country3": "Kína", "Puzzle.country3Language": "kínverska", "Puzzle.country3City1": "Beijing", "Puzzle.country3City2": "Shanghai", "Puzzle.country3HelpUrl": "https://en.wikipedia.org/wiki/China", "Puzzle.country4": "Brasilía", "Puzzle.country4Language": "portúgalska", "Puzzle.country4City1": "Rio de Janeiro", "Puzzle.country4City2": "São Paulo", "Puzzle.country4HelpUrl": "https://en.wikipedia.org/wiki/Brazil", "Puzzle.flag": "fáni:", "Puzzle.language": "tungumál:", "Puzzle.languageChoose": "veldu...", "Puzzle.cities": "borgir:", "Puzzle.error0": "Fullkomið!\nAllir %1 kubbarnir eru réttir.", "Puzzle.error1": "Næstum! Einn kubbur er rangur.", "Puzzle.error2": "%1 kubbar eru rangir.", "Puzzle.tryAgain": "Upplýsti kubburinn er ekki réttur.\nHaltu áfram að reyna.", "Puzzle.help": "Hjálp", "Puzzle.checkAnswers": "Athuga svör", "Puzzle.helpText": "Fyrir hvert land (grænt) á tengja fána þess, velja tungumálið og búa til stæðu af borgum í landinu.", "Turtle.moveTooltip": "Færir skjaldbökuna fram eða aftur um tiltekna vegalengd.", "Turtle.moveForward": "færa fram um", "Turtle.moveBackward": "færa aftur um", "Turtle.turnTooltip": "Snýr skjaldbökunni til vinstri eða hægri um tiltekinn gráðufjölda.", "Turtle.turnRight": "snúa til hægri um", "Turtle.turnLeft": "snúa til vinstri um", "Turtle.widthTooltip": "Breytir breidd pennans.", "Turtle.setWidth": "stilla breidd á", "Turtle.colourTooltip": "Breytir lit pennans.", "Turtle.setColour": "stilla lit á", "Turtle.penTooltip": "Lyftir pennanum til að hætta að teikna eða setur hann niður til að byrja.", "Turtle.penUp": "penni upp", "Turtle.penDown": "penni niður", "Turtle.turtleVisibilityTooltip": "Gerir skjaldbökuna (hringinn og píluna) sýnilega eða ósýnilega.", "Turtle.hideTurtle": "fela skjaldböku", "Turtle.showTurtle": "sýna skjaldböku", "Turtle.printHelpUrl": "https://en.wikipedia.org/wiki/Printing", "Turtle.printTooltip": "Teiknar texta þar sem skjaldbakan er og í stefnu hennar.", "Turtle.print": "prenta", "Turtle.fontHelpUrl": "https://en.wikipedia.org/wiki/Font", "Turtle.fontTooltip": "Stillir leturgerðina sem prentað er með.", "Turtle.font": "leturgerð", "Turtle.fontSize": "leturstærð", "Turtle.fontNormal": "venjulegt", "Turtle.fontBold": "feitletrað", "Turtle.fontItalic": "skáletrað", "Turtle.unloadWarning": "Ef þú ferð af þessari síðu tapar þú því sem þú hefur gert.", "Turtle.runTooltip": "Lætur skjaldbökuna gera það sem kubbarnir segja.", "Turtle.captureTooltip": "Vista teikninguna.", "Turtle.imgFilename": "teikning.png", "Turtle.catTurtle": "Skjaldbaka" }