Files
blockly/msg/json/is.json
2022-12-15 17:38:20 +00:00

332 lines
19 KiB
JSON
Raw Blame History

This file contains ambiguous Unicode characters
This file contains Unicode characters that might be confused with other characters. If you think that this is intentional, you can safely ignore this warning. Use the Escape button to reveal them.
{
"@metadata": {
"authors": [
"Gaddi00",
"Jonbg",
"LoveIceLang",
"Sveinki",
"Sveinn í Felli",
"아라"
]
},
"VARIABLES_DEFAULT_NAME": "atriði",
"UNNAMED_KEY": "ónefnt",
"TODAY": "Í dag",
"DUPLICATE_BLOCK": "Afrita",
"ADD_COMMENT": "Bæta við athugasemd",
"REMOVE_COMMENT": "Fjarlægja athugasemd",
"DUPLICATE_COMMENT": "Tvítaka athugasemd",
"EXTERNAL_INPUTS": "Ytri inntök",
"INLINE_INPUTS": "Innri inntök",
"DELETE_BLOCK": "Eyða kubbi",
"DELETE_X_BLOCKS": "Eyða %1 kubbum",
"DELETE_ALL_BLOCKS": "Eyða öllum %1 kubbunum?",
"CLEAN_UP": "Hreinsa kubba",
"COLLAPSE_BLOCK": "Loka kubbi",
"COLLAPSE_ALL": "Loka kubbum",
"EXPAND_BLOCK": "Opna kubb",
"EXPAND_ALL": "Opna kubba",
"DISABLE_BLOCK": "Gera kubb óvirkan",
"ENABLE_BLOCK": "Virkja kubb",
"HELP": "Hjálp",
"UNDO": "Afturkalla",
"REDO": "Endurtaka",
"CHANGE_VALUE_TITLE": "Breyta gildi:",
"RENAME_VARIABLE": "Endurnefna breytu...",
"RENAME_VARIABLE_TITLE": "Endurnefna allar '%1' breyturnar:",
"NEW_VARIABLE": "Búa til breytu...",
"NEW_STRING_VARIABLE": "Búa til strengjabreytu...",
"NEW_NUMBER_VARIABLE": "Búa til tölubreytu...",
"NEW_COLOUR_VARIABLE": "Búðu til litabreytu...",
"NEW_VARIABLE_TYPE_TITLE": "Ný breytutegund:",
"NEW_VARIABLE_TITLE": "Heiti nýrrar breytu:",
"VARIABLE_ALREADY_EXISTS": "Breyta með heitinu '%1' er þegar til staðar.",
"VARIABLE_ALREADY_EXISTS_FOR_ANOTHER_TYPE": "Breyta sem heitir „%1“ er þegar til fyrir aðra tegund: „%2“.",
"DELETE_VARIABLE_CONFIRMATION": "Eyða %1 notar breytuna „%2“?",
"CANNOT_DELETE_VARIABLE_PROCEDURE": "Get ekki eytt breytunni '%1' vegna þess að hún er hluti af skilgreiningu fallsins '%2'",
"DELETE_VARIABLE": "Eyða '%1' breytunni",
"COLOUR_PICKER_TOOLTIP": "Velja lit úr litakorti.",
"COLOUR_RANDOM_TITLE": "tilviljunarkenndur litur",
"COLOUR_RANDOM_TOOLTIP": "Velja einhvern lit af handahófi.",
"COLOUR_RGB_TITLE": "litur",
"COLOUR_RGB_RED": "rauður",
"COLOUR_RGB_GREEN": "grænt",
"COLOUR_RGB_BLUE": "blátt",
"COLOUR_RGB_TOOLTIP": "Búa til lit úr tilteknu magni af rauðu, grænu og bláu. Allar tölurnar verða að vera á bilinu 0 til 100.",
"COLOUR_BLEND_TITLE": "blöndun",
"COLOUR_BLEND_COLOUR1": "litur 1",
"COLOUR_BLEND_COLOUR2": "litur 2",
"COLOUR_BLEND_RATIO": "hlutfall",
"COLOUR_BLEND_TOOLTIP": "Blandar tveimur litum í gefnu hlutfalli (0.0 - 1.0).",
"CONTROLS_REPEAT_TITLE": "endurtaka %1 sinnum",
"CONTROLS_REPEAT_INPUT_DO": "gera",
"CONTROLS_REPEAT_TOOLTIP": "Gera eitthvað aftur og aftur.",
"CONTROLS_WHILEUNTIL_OPERATOR_WHILE": "endurtaka á meðan",
"CONTROLS_WHILEUNTIL_OPERATOR_UNTIL": "endurtaka þar til",
"CONTROLS_WHILEUNTIL_TOOLTIP_WHILE": "Endurtaka eitthvað á meðan gildi er satt.",
"CONTROLS_WHILEUNTIL_TOOLTIP_UNTIL": "Endurtaka eitthvað á meðan gildi er ósatt.",
"CONTROLS_FOR_TOOLTIP": "Láta breytuna '%1' taka inn gildi frá fyrstu tölu til síðustu tölu, hlaupandi á tiltekna bilinu og gera tilteknu kubbana.",
"CONTROLS_FOR_TITLE": "telja með %1 frá %2 til %3 um %4",
"CONTROLS_FOREACH_TITLE": "fyrir hvert %1 í lista %2",
"CONTROLS_FOREACH_TOOLTIP": "Fyrir hvert atriði í lista er breyta '%1' stillt á atriðið og skipanir gerðar.",
"CONTROLS_FLOW_STATEMENTS_OPERATOR_BREAK": "fara út úr lykkju",
"CONTROLS_FLOW_STATEMENTS_OPERATOR_CONTINUE": "fara beint í næstu umferð lykkjunnar",
"CONTROLS_FLOW_STATEMENTS_TOOLTIP_BREAK": "Fara út úr umlykjandi lykkju.",
"CONTROLS_FLOW_STATEMENTS_TOOLTIP_CONTINUE": "Sleppa afganginum af lykkjunni og fara beint í næstu umferð hennar.",
"CONTROLS_FLOW_STATEMENTS_WARNING": "Aðvörun: Þennan kubb má aðeins nota innan lykkju.",
"CONTROLS_IF_TOOLTIP_1": "Ef gildi er satt skal gera einhverjar skipanir.",
"CONTROLS_IF_TOOLTIP_2": "Ef gildi er satt skal gera skipanir í fyrri kubbnum. Annars skal gera skipanir í seinni kubbnum.",
"CONTROLS_IF_TOOLTIP_3": "Ef fyrra gildið er satt skal gera skipanir í fyrri kubbnum. Annars, ef seinna gildið er satt, þá skal gera skipanir í seinni kubbnum.",
"CONTROLS_IF_TOOLTIP_4": "Ef fyrra gildið er satt skal gera skipanir í fyrri kubbnum. Annars, ef seinna gildið er satt, skal gera skipanir í seinni kubbnum. Ef hvorugt gildið er satt, skal gera skipanir í síðasta kubbnum.",
"CONTROLS_IF_MSG_IF": "ef",
"CONTROLS_IF_MSG_ELSEIF": "annars ef",
"CONTROLS_IF_MSG_ELSE": "annars",
"CONTROLS_IF_IF_TOOLTIP": "Bæta við, fjarlægja eða umraða til að breyta skipan þessa 'ef'-kubbs.",
"CONTROLS_IF_ELSEIF_TOOLTIP": "Bæta skilyrði við 'ef'-kubbinn.",
"CONTROLS_IF_ELSE_TOOLTIP": "Bæta við hluta 'ef'-kubbs sem grípur öll tilfelli sem uppfylla ekki hin skilyrðin.",
"LOGIC_COMPARE_TOOLTIP_EQ": "Skila sönnu ef inntökin eru jöfn.",
"LOGIC_COMPARE_TOOLTIP_NEQ": "Skila sönnu ef inntökin eru ekki jöfn.",
"LOGIC_COMPARE_TOOLTIP_LT": "Skila sönnu ef fyrra inntakið er minna en seinna inntakið.",
"LOGIC_COMPARE_TOOLTIP_LTE": "Skila sönnu ef fyrra inntakið er minna en eða jafnt og seinna inntakið.",
"LOGIC_COMPARE_TOOLTIP_GT": "Skila sönnu ef fyrra inntakið er stærra en seinna inntakið.",
"LOGIC_COMPARE_TOOLTIP_GTE": "Skila sönnu ef fyrra inntakið er stærra en eða jafnt og seinna inntakið.",
"LOGIC_OPERATION_TOOLTIP_AND": "Skila sönnu ef bæði inntökin eru sönn.",
"LOGIC_OPERATION_AND": "og",
"LOGIC_OPERATION_TOOLTIP_OR": "Skila sönnu ef að minnsta kosti eitt inntak er satt.",
"LOGIC_OPERATION_OR": "eða",
"LOGIC_NEGATE_TITLE": "ekki %1",
"LOGIC_NEGATE_TOOLTIP": "Skilar sönnu ef inntakið er ósatt. Skilar ósönnu ef inntakið er satt.",
"LOGIC_BOOLEAN_TRUE": "satt",
"LOGIC_BOOLEAN_FALSE": "ósatt",
"LOGIC_BOOLEAN_TOOLTIP": "Skilar annað hvort sönnu eða ósönnu.",
"LOGIC_NULL": "tómagildi",
"LOGIC_NULL_TOOLTIP": "Skilar tómagildi.",
"LOGIC_TERNARY_CONDITION": "prófun",
"LOGIC_TERNARY_IF_TRUE": "ef satt",
"LOGIC_TERNARY_IF_FALSE": "ef ósatt",
"LOGIC_TERNARY_TOOLTIP": "Kanna skilyrðið í 'prófun'. Skilar 'ef satt' gildinu ef skilyrðið er satt, en skilar annars 'ef ósatt' gildinu.",
"MATH_NUMBER_TOOLTIP": "Tala.",
"MATH_ADDITION_SYMBOL": "+",
"MATH_SUBTRACTION_SYMBOL": "-",
"MATH_DIVISION_SYMBOL": "÷",
"MATH_MULTIPLICATION_SYMBOL": "×",
"MATH_POWER_SYMBOL": "^",
"MATH_TRIG_SIN": "sin",
"MATH_TRIG_COS": "cos",
"MATH_TRIG_TAN": "tan",
"MATH_TRIG_ASIN": "asin",
"MATH_TRIG_ACOS": "acos",
"MATH_TRIG_ATAN": "atan",
"MATH_ARITHMETIC_TOOLTIP_ADD": "Skila summu talnanna tveggja.",
"MATH_ARITHMETIC_TOOLTIP_MINUS": "Skila mismun talnanna.",
"MATH_ARITHMETIC_TOOLTIP_MULTIPLY": "Skila margfeldi talnanna.",
"MATH_ARITHMETIC_TOOLTIP_DIVIDE": "Skila deilingu talnanna.",
"MATH_ARITHMETIC_TOOLTIP_POWER": "Skila fyrri tölunni í veldinu seinni talan.",
"MATH_SINGLE_OP_ROOT": "kvaðratrót",
"MATH_SINGLE_TOOLTIP_ROOT": "Skila kvaðratrót tölu.",
"MATH_SINGLE_OP_ABSOLUTE": "algildi",
"MATH_SINGLE_TOOLTIP_ABS": "Skila algildi tölu.",
"MATH_SINGLE_TOOLTIP_NEG": "Skila neitun tölu (tölunni með öfugu formerki).",
"MATH_SINGLE_TOOLTIP_LN": "Skila náttúrlegum lógaritma tölu.",
"MATH_SINGLE_TOOLTIP_LOG10": "Skila tugalógaritma tölu.",
"MATH_SINGLE_TOOLTIP_EXP": "Skila e í veldi tölu.",
"MATH_SINGLE_TOOLTIP_POW10": "Skila 10 í veldi tölu.",
"MATH_TRIG_TOOLTIP_SIN": "Skila sínusi horns gefnu í gráðum.",
"MATH_TRIG_TOOLTIP_COS": "Skila kósínusi horns gefnu í gráðum.",
"MATH_TRIG_TOOLTIP_TAN": "Skila tangensi horns gefnu í gráðum.",
"MATH_TRIG_TOOLTIP_ASIN": "Skila arkarsínusi tölu.",
"MATH_TRIG_TOOLTIP_ACOS": "Skila arkarkósínusi tölu.",
"MATH_TRIG_TOOLTIP_ATAN": "Skila arkartangensi tölu.",
"MATH_CONSTANT_TOOLTIP": "Skila algengum fasta: π (3.141…), e (2.718…), φ (1.618…), kvrót(2) (1.414…), kvrót(½) (0.707…) eða ∞ (óendanleika).",
"MATH_IS_EVEN": "er\\u00A0jöfn tala",
"MATH_IS_ODD": "er oddatala",
"MATH_IS_PRIME": "er prímtala",
"MATH_IS_WHOLE": "er heiltala",
"MATH_IS_POSITIVE": "er jákvæð",
"MATH_IS_NEGATIVE": "er neikvæð",
"MATH_IS_DIVISIBLE_BY": "er\\u00A0deilanleg með",
"MATH_IS_TOOLTIP": "Kanna hvort tala sé jöfn tala, oddatala, jákvæð, neikvæð eða deilanleg með tiltekinni tölu. Skilar sönnu eða ósönnu.",
"MATH_CHANGE_TITLE": "breyta %1 um %2",
"MATH_CHANGE_TOOLTIP": "Bæta tölu við breytu '%1'.",
"MATH_ROUND_TOOLTIP": "Námunda tölu upp eða niður.",
"MATH_ROUND_OPERATOR_ROUND": "námunda",
"MATH_ROUND_OPERATOR_ROUNDUP": "námunda upp",
"MATH_ROUND_OPERATOR_ROUNDDOWN": "námunda niður",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_SUM": "summa lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_SUM": "Skila summu allra talna í listanum.",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_MIN": "minnst í lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_MIN": "Skila minnstu tölu í listanum.",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_MAX": "stærst í lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_MAX": "Skila stærstu tölu í listanum.",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_AVERAGE": "meðaltal lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_AVERAGE": "Skila meðaltali talna í listanum.",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_MEDIAN": "miðgildi lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_MEDIAN": "Skila miðgildi listans.",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_MODE": "tíðast í lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_MODE": "Skila lista yfir algengustu atriðin í listanum.",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_STD_DEV": "staðalfrávik lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_STD_DEV": "Skila staðalfráviki lista.",
"MATH_ONLIST_OPERATOR_RANDOM": "eitthvað úr lista",
"MATH_ONLIST_TOOLTIP_RANDOM": "Skila einhverju atriði úr listanum.",
"MATH_MODULO_TITLE": "afgangur af %1 ÷ %2",
"MATH_MODULO_TOOLTIP": "Skila afgangi deilingar með tölunum.",
"MATH_CONSTRAIN_TITLE": "þröngva %1 lægst %2 hæst %3",
"MATH_CONSTRAIN_TOOLTIP": "Þröngva tölu til að vera innan hinna tilgreindu marka (að báðum meðtöldum).",
"MATH_RANDOM_INT_TITLE": "slembitala frá %1 til %2",
"MATH_RANDOM_INT_TOOLTIP": "Skila heiltölu sem valin er af handahófi og er innan tilgreindra marka, að báðum meðtöldum.",
"MATH_RANDOM_FLOAT_TITLE_RANDOM": "slembibrot",
"MATH_RANDOM_FLOAT_TOOLTIP": "Skila broti sem er valið af handahófi úr tölum á bilinu frá og með 0.0 til (en ekki með) 1.0.",
"MATH_ATAN2_HELPURL": "https://en.wikipedia.org/wiki/Atan2 (EN)",
"MATH_ATAN2_TITLE": "atan2 af X:%1 Y:%2",
"TEXT_TEXT_TOOLTIP": "Stafur, orð eða textalína.",
"TEXT_JOIN_TITLE_CREATEWITH": "búa til texta með",
"TEXT_JOIN_TOOLTIP": "Búa til texta með því að tengja saman einhvern fjölda atriða.",
"TEXT_CREATE_JOIN_TITLE_JOIN": "tengja",
"TEXT_CREATE_JOIN_TOOLTIP": "Bæta við, fjarlægja eða umraða hlutum til að breyta skipan þessa textakubbs.",
"TEXT_CREATE_JOIN_ITEM_TOOLTIP": "Bæta atriði við textann.",
"TEXT_APPEND_TITLE": "við %1 bæta texta %2",
"TEXT_APPEND_TOOLTIP": "Bæta texta við breytuna '%1'.",
"TEXT_LENGTH_TITLE": "lengd %1",
"TEXT_LENGTH_TOOLTIP": "Skilar fjölda stafa (með bilum) í gefna textanum.",
"TEXT_ISEMPTY_TITLE": "%1 er tómur",
"TEXT_ISEMPTY_TOOLTIP": "Skilar sönnu ef gefni textinn er tómur.",
"TEXT_INDEXOF_TOOLTIP": "Finnur fyrsta/síðasta tilfelli fyrri textans í seinni textanum og skilar sæti hans. Skilar %1 ef textinn finnst ekki.",
"TEXT_INDEXOF_TITLE": "í texta %1 %2 %3",
"TEXT_INDEXOF_OPERATOR_FIRST": "finna fyrsta tilfelli texta",
"TEXT_INDEXOF_OPERATOR_LAST": "finna síðasta tilfelli texta",
"TEXT_CHARAT_TITLE": "í texta %1 %2",
"TEXT_CHARAT_FROM_START": "sækja staf #",
"TEXT_CHARAT_FROM_END": "sækja staf # frá enda",
"TEXT_CHARAT_FIRST": "sækja fyrsta staf",
"TEXT_CHARAT_LAST": "sækja síðasta staf",
"TEXT_CHARAT_RANDOM": "sækja einhvern staf",
"TEXT_CHARAT_TOOLTIP": "Skila staf á tilteknum stað.",
"TEXT_GET_SUBSTRING_TOOLTIP": "Skilar tilteknum hluta textans.",
"TEXT_GET_SUBSTRING_INPUT_IN_TEXT": "í texta",
"TEXT_GET_SUBSTRING_START_FROM_START": "sækja textabút frá staf #",
"TEXT_GET_SUBSTRING_START_FROM_END": "sækja textabút frá staf # frá enda",
"TEXT_GET_SUBSTRING_START_FIRST": "sækja textabút frá fyrsta staf",
"TEXT_GET_SUBSTRING_END_FROM_START": "að staf #",
"TEXT_GET_SUBSTRING_END_FROM_END": "að staf # frá enda",
"TEXT_GET_SUBSTRING_END_LAST": "að síðasta staf",
"TEXT_CHANGECASE_TOOLTIP": "Skila afriti af textanum með annarri stafastöðu.",
"TEXT_CHANGECASE_OPERATOR_UPPERCASE": "í HÁSTAFI",
"TEXT_CHANGECASE_OPERATOR_LOWERCASE": "í lágstafi",
"TEXT_CHANGECASE_OPERATOR_TITLECASE": "í Upphafstafi",
"TEXT_TRIM_TOOLTIP": "Skila afriti af textanum þar sem möguleg bil við báða enda hafa verið fjarlægð.",
"TEXT_TRIM_OPERATOR_BOTH": "eyða bilum báðum megin við",
"TEXT_TRIM_OPERATOR_LEFT": "eyða bilum vinstra megin við",
"TEXT_TRIM_OPERATOR_RIGHT": "eyða bilum hægra megin við",
"TEXT_PRINT_TITLE": "prenta %1",
"TEXT_PRINT_TOOLTIP": "Prenta tiltekinn texta, tölu eða annað gildi.",
"TEXT_PROMPT_TYPE_TEXT": "biðja um texta með skilaboðum",
"TEXT_PROMPT_TYPE_NUMBER": "biðja um tölu með skilaboðum",
"TEXT_PROMPT_TOOLTIP_NUMBER": "Biðja notandann um tölu.",
"TEXT_PROMPT_TOOLTIP_TEXT": "Biðja notandann um texta.",
"TEXT_COUNT_MESSAGE0": "fjöldi %1 í %2",
"TEXT_REPLACE_MESSAGE0": "skipta %1 út með %2 í %3",
"TEXT_REVERSE_MESSAGE0": "snúa við %1",
"TEXT_REVERSE_TOOLTIP": "Snýr við röð stafanna í textanum.",
"LISTS_CREATE_EMPTY_TITLE": "búa til tóman lista",
"LISTS_CREATE_EMPTY_TOOLTIP": "Skilar lista með lengdina 0 án gagna",
"LISTS_CREATE_WITH_TOOLTIP": "Búa til lista með einhverjum fjölda atriða.",
"LISTS_CREATE_WITH_INPUT_WITH": "búa til lista með",
"LISTS_CREATE_WITH_CONTAINER_TITLE_ADD": "listi",
"LISTS_CREATE_WITH_CONTAINER_TOOLTIP": "Bæta við, fjarlægja eða umraða hlutum til að breyta skipan þessa listakubbs.",
"LISTS_CREATE_WITH_ITEM_TOOLTIP": "Bæta atriði við listann.",
"LISTS_REPEAT_TOOLTIP": "Býr til lista sem inniheldur tiltekna gildið endurtekið tiltekið oft.",
"LISTS_REPEAT_TITLE": "búa til lista með atriði %1 endurtekið %2 sinnum",
"LISTS_LENGTH_TITLE": "lengd %1",
"LISTS_LENGTH_TOOLTIP": "Skilar lengd lista.",
"LISTS_ISEMPTY_TITLE": "%1 er tómur",
"LISTS_ISEMPTY_TOOLTIP": "Skilar sönnu ef listinn er tómur.",
"LISTS_INLIST": "í lista",
"LISTS_INDEX_OF_FIRST": "finna fyrsta tilfelli atriðis",
"LISTS_INDEX_OF_LAST": "finna síðasta tilfelli atriðis",
"LISTS_INDEX_OF_TOOLTIP": "Finnur hvar atriðið kemur fyrir fyrst/síðast í listanum og skilar sæti þess. Skilar %1 ef atriðið finnst ekki.",
"LISTS_GET_INDEX_GET": "sækja",
"LISTS_GET_INDEX_GET_REMOVE": "sækja og fjarlægja",
"LISTS_GET_INDEX_REMOVE": "fjarlægja",
"LISTS_GET_INDEX_FROM_START": "#",
"LISTS_GET_INDEX_FROM_END": "# frá enda",
"LISTS_GET_INDEX_FIRST": "fyrsta",
"LISTS_GET_INDEX_LAST": "síðasta",
"LISTS_GET_INDEX_RANDOM": "eitthvert",
"LISTS_INDEX_FROM_START_TOOLTIP": "%1 er fyrsta atriðið.",
"LISTS_INDEX_FROM_END_TOOLTIP": "%1 er síðasta atriðið.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_FROM": "Skilar atriðinu í hinum tiltekna stað í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_FIRST": "Skilar fyrsta atriði í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_LAST": "Skilar síðasta atriði í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_RANDOM": "Skilar einhverju atriði úr lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_REMOVE_FROM": "Fjarlægir og skilar atriðinu á hinum tiltekna stað í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_REMOVE_FIRST": "Fjarlægir og skilar fyrsta atriðinu í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_REMOVE_LAST": "Fjarlægir og skilar síðasta atriðinu í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_GET_REMOVE_RANDOM": "Fjarlægir og skilar einhverju atriði úr lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_REMOVE_FROM": "Fjarlægir atriðið á hinum tiltekna stað í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_REMOVE_FIRST": "Fjarlægir fyrsta atriðið í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_REMOVE_LAST": "Fjarlægir síðasta atriðið í lista.",
"LISTS_GET_INDEX_TOOLTIP_REMOVE_RANDOM": "Fjarlægir eitthvert atriði úr lista.",
"LISTS_SET_INDEX_SET": "setja í",
"LISTS_SET_INDEX_INSERT": "bæta við",
"LISTS_SET_INDEX_INPUT_TO": "sem",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_SET_FROM": "Setur atriðið í tiltekna sætið í listanum.",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_SET_FIRST": "Setur atriðið í fyrsta sæti lista.",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_SET_LAST": "Setur atriðið í síðasta sæti lista.",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_SET_RANDOM": "Setur atriðið í eitthvert sæti lista.",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_INSERT_FROM": "Bætir atriðinu í listann á tilteknum stað.",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_INSERT_FIRST": "Bætir atriðinu fremst í listann.",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_INSERT_LAST": "Bætir atriðinu aftan við listann.",
"LISTS_SET_INDEX_TOOLTIP_INSERT_RANDOM": "Bætir atriðinu einhversstaðar við listann.",
"LISTS_GET_SUBLIST_START_FROM_START": "sækja undirlista frá #",
"LISTS_GET_SUBLIST_START_FROM_END": "sækja undirlista frá # frá enda",
"LISTS_GET_SUBLIST_START_FIRST": "sækja undirlista frá fyrsta",
"LISTS_GET_SUBLIST_END_FROM_START": "til #",
"LISTS_GET_SUBLIST_END_FROM_END": "til # frá enda",
"LISTS_GET_SUBLIST_END_LAST": "til síðasta",
"LISTS_GET_SUBLIST_TOOLTIP": "Býr til afrit af tilteknum hluta lista.",
"LISTS_SORT_TITLE": "raða %1 %2 %3",
"LISTS_SORT_TOOLTIP": "Raða afriti lista.",
"LISTS_SORT_ORDER_ASCENDING": "hækkandi",
"LISTS_SORT_ORDER_DESCENDING": "lækkandi",
"LISTS_SORT_TYPE_NUMERIC": "í númeraröð",
"LISTS_SORT_TYPE_TEXT": "í stafrófsröð",
"LISTS_SORT_TYPE_IGNORECASE": "í stafrófsröð án tillits til stafstöðu",
"LISTS_SPLIT_LIST_FROM_TEXT": "gera lista úr texta",
"LISTS_SPLIT_TEXT_FROM_LIST": "gera texta úr lista",
"LISTS_SPLIT_WITH_DELIMITER": "með skiltákni",
"LISTS_SPLIT_TOOLTIP_SPLIT": "Skiptir texta í lista af textum, með skil við hvert skiltákn.",
"LISTS_SPLIT_TOOLTIP_JOIN": "Sameinar lista af textum í einn texta, með skiltákn á milli.",
"LISTS_REVERSE_MESSAGE0": "snúa við %1",
"LISTS_REVERSE_TOOLTIP": "Snúa við afriti lista.",
"VARIABLES_GET_TOOLTIP": "Skilar gildi þessarar breytu.",
"VARIABLES_GET_CREATE_SET": "Búa til 'stilla %1'",
"VARIABLES_SET": "stilla %1 á %2",
"VARIABLES_SET_TOOLTIP": "Stillir þessa breytu á innihald inntaksins.",
"VARIABLES_SET_CREATE_GET": "Búa til 'sækja %1'",
"PROCEDURES_DEFNORETURN_TITLE": "til að",
"PROCEDURES_DEFNORETURN_PROCEDURE": "gera eitthvað",
"PROCEDURES_BEFORE_PARAMS": "með:",
"PROCEDURES_CALL_BEFORE_PARAMS": "með:",
"PROCEDURES_DEFNORETURN_TOOLTIP": "Býr til fall sem skilar engu.",
"PROCEDURES_DEFNORETURN_COMMENT": "Lýstu þessari aðgerð/falli...",
"PROCEDURES_DEFRETURN_RETURN": "skila",
"PROCEDURES_DEFRETURN_TOOLTIP": "Býr til fall sem skilar úttaki.",
"PROCEDURES_ALLOW_STATEMENTS": "leyfa setningar",
"PROCEDURES_DEF_DUPLICATE_WARNING": "Aðvörun: Þetta fall er með tvíteknar breytur.",
"PROCEDURES_CALLNORETURN_TOOLTIP": "Keyra heimatilbúna fallið '%1'.",
"PROCEDURES_CALLRETURN_TOOLTIP": "Keyra heimatilbúna fallið '%1' og nota úttak þess.",
"PROCEDURES_MUTATORCONTAINER_TITLE": "inntök",
"PROCEDURES_MUTATORCONTAINER_TOOLTIP": "Bæta við, fjarlægja eða umraða inntökum fyrir þetta fall.",
"PROCEDURES_MUTATORARG_TITLE": "heiti inntaks:",
"PROCEDURES_MUTATORARG_TOOLTIP": "Bæta inntaki við fallið.",
"PROCEDURES_HIGHLIGHT_DEF": "Sýna skilgreiningu falls",
"PROCEDURES_CREATE_DO": "Búa til '%1'",
"PROCEDURES_IFRETURN_TOOLTIP": "Ef gildi er satt, skal skila öðru gildi.",
"PROCEDURES_IFRETURN_WARNING": "Aðvörun: Þennan kubb má aðeins nota í skilgreiningu falls.",
"WORKSPACE_COMMENT_DEFAULT_TEXT": "Segðu eitthvað...",
"WORKSPACE_ARIA_LABEL": "Blockly-vinnusvæðið",
"COLLAPSED_WARNINGS_WARNING": "Samfallnir kubbar innihalda aðvaranir.",
"DIALOG_OK": "Í lagi",
"DIALOG_CANCEL": "Hætta við"
}